Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
djúpprentun
ENSKA
rotogravure
DANSKA
rotationsdybtryk, dybtryk, rotogravure
SÆNSKA
rotogravyr
FRANSKA
impression en héliogravure, rotogravure
ÞÝSKA
Rotationstiefdruck
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... djúpprentun á gæðapappír - djúpprentun á pappír fyrir tímarit, bæklinga, verðlista eða annað áþekkt, þar sem notaður er farfi sem inniheldur tólúen, ...

[en] ... publication rotogravure - a rotogravure printing activity used for printing paper for magazines, brochures, catalogues or similar products, using toluene-based inks, ...

Skilgreining
[is] prentun þar sem myndberinn er sívalningur, prentflöturinn er neðar en aðrir fletir sem prenta ekki og notaður er fljótandi farfi sem þornar við uppgufun (31999L0013)

[en] variant of the photogravure process which uses intaglio printing, in which metal cylinders are etched, forming recessed printing cells to hold the ink (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 1999/13/EB frá 11. mars 1999 um takmörkun á losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda vegna notkunar lífrænna leysiefna við tiltekna starfsemi og í tilteknum starfsstöðvum

[en] Council Directive 1999/13/EC of 11 March 1999 on the limitation of emissions of volatile organic compounds due to the use of organic solvents in certain activities and installations

Skjal nr.
31999L0013
Athugasemd
Heitir ,djúptrukk´ í Ensk-ísl. ob. og ,lægðaprentun í hverfipressu´ í Íðorðabankanum, Prentlist. Í Grafískri miðlun, bls. 354 er þetta hins vegar kallað djúpprentun og aðferðinni lýst.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
rotogravure printing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira